laugardagur, júlí 17, 2004

Sælir foreldrar, sæl börn
sem komu heim í dag.  Við strákarnir fórum niður í bæ á kanínuróló og þangað kom Gummi og kom hitti okkur og við ákáðum að fara niður í bæ og fá okkur að borða.  Ítalía varð fyrir valinu ekki í fyrsta sinn, umm æðislegur maturinn þarna.
 
En í fréttum er það helst að sumarið kemur á mánudaginn eftir mesta rigningar Júní í 10 ár.  Það er spáð 25° hita, ekki leiðinlegt það.  Sérstaklega þar sem Ástralíubúarnir eru að koma í heimsókn á morgun og verða fram á þriðjudag.  Bergdís bekkjasystir mín úr Kennó og dóttir hennar Birta koma svo á miðvikudaginn og verða fram á sunnudag.  Þannig að það verður nóg að gera og stanslaust stuð. JEY !

Engin ummæli: