laugardagur, júlí 03, 2004

Gestir gestir
alltaf gaman að hafa góða gesti ! Óli Boggi, Hulda, Hanna Sigga og Katrín Svava dóttir Hönnu Siggu eru hérna í heimsókn. Það er búið að bralla margt eins og.......

*drekka marga bjóra
*Fara niður í bæ.
*Setjast á kaffihús.
*Upplifa þrumur.
*Heimsækja Karítas sem er líka eyjapæja.
*Elda saman æðislega góðan mat.
*Hlægja alveg rosalega mikið.
*Vera með harðsperrur í maganum af því að þetta er allt svo sniðug!
*Versla í H&M

Eins og þið sjáið er margt að gerast. Vestmanneyjingarnir eru svo að fara í brúðkaup og það verður örugglega mjög gaman hjá þeim.

Oh það er svooooooooooo gaman að hafa gesti.

Engin ummæli: