mánudagur, júlí 12, 2004

Brúðkaupsafmæli
var hjá okkur í gær. Við erum búin að vera gift í 4 ár. Jey gaman gaman. Það voru ekki mikil hátíðarhöld en okkur var boðið í mat upp í Hadsten til Einars Baldvins frænda. Það var auðvitað alltaf huggó að vera boðið í mat og svona.
En annars er frekar tíðindalaust hérna, veðrið er ekki alveg að sýna sínar bestu hliðar þannig að.......... en við þraukum.
Ég er heima með strákana næstu 2 vikur að láta tímann líða án þess að þeir berji hvern annann til óbóta. Gaman að því.

Engin ummæli: