fimmtudagur, júní 24, 2004

Góðar fréttir
Vorum að selja Opelinn okkar. Við erum ægilega ángæð með það, ekki það að við höfum fengið eitthvað mikið fyrir hann en við erum bara fegin að vera laus við hann. Smá minna til að hafa áhyggjur af ;-)

En við erum á fullu að undirbúa okkur fyrir útiLEGUNA sem við erum að fara í á morgun. Erum að fara hitta Gunna og Þórörnu sem koma frá Köben. Hérna eru herlegheitin ef þið viljið kíkja og sjá hvað við eigum eftir að skemmta okkur vel !

Engin ummæli: