þriðjudagur, maí 20, 2003

Pakki frá Báni !
Hvað haldið þið að hafi komið með póstinum í dag ? Það kom pakki frá Diddi frænku á Báni Hún sendi okkur dót frá Báni. Guðni fékk bók og bangsa en Einar fékk litabók. Gaman gaman.
Annars er það að frétta að það er komin dagsetning á aðgerðina sem eyrnalæknirinn ætlar að gera. Það verður 27 maí. Jey ! Þá verður hátíð í bæ. Mamma er byrjuð á Ásborginni og það er roooooooosalega stór leikskóli. Pabbi er að klára ritgerðina sína og vinna. Hann er svo duglegur. ;-)
En meira seinna.

Engin ummæli: