sunnudagur, október 31, 2004

Fredagsbar, gubb og veikindi

er yfirskrift helgarinnar. En frúin skellti sér á fredagsbarinn, í tilefni verkefnaskila sem voru á föstudaginn. Núna er bara eftir að verja verkefnið og þá er áfanginn búinn. Huggulegt það ! En bekkjasystir mín og kærastinn hennar komu með mér heim á eftir barinn. Það vildi svo skemmtilega til að Guðni gubbaði út um allt í uppi í stofu. Ekki eins huggulegt ! En hann er búin að vera lasinn síðan. Elsku karlinn. En hann og pabbi hans misstu því af hádegisverðarboði sem Þóra og Árni voru með á laugardeginum. Takk fyrir okkur góða fólk.

En sunnudagurinn hefur verið langur og strangur. Leiðinlegt að komast ekkert út að hreyfa sig. En framundan er londonferð, vörn og fleirri verkefni. Alltaf nóg að gera á stóru heimili.

Engin ummæli: