laugardagur, janúar 22, 2005


Við fórum í ræktina og ákáðum að koma við í búð til að kaupa ný skæri. Það þurfti nefnilega að klippa Einsa Karlinn. -Guðni er ennþá með svo lítið hár !- Það tókst með svona miklu ágætum. Hann er svona ægilega ánægður með útkomuna blessaður ;-)
Annars er helst að frétta að við erum að fara í matarboð í kvöld til Family Fjeldsted. Það verður alveg örugglega mjög skemmtilegt.
Við fengum líka bréf frá spítlanum þar sem stóð að þeir ætla að sækja barnið 15. Júlí. 2005 kl 11:45.
Það stóð nú reyndar ekki kl hvað en það hefði verið fyndið !Posted by Hello

Engin ummæli: