Nýjasti meðlimurinn í fjölskyldunni Flintebakken. Við erum í skýjunum með væntanlega fjölgun en von er á litla barninu 27. Júlí. Foreldrarnir gera ráð fyrir að þetta sé þriðji drengurinn enda fáránlegt að breyta uppskriftinni fyrst að hún virkar svona vel. Vinnuheitið er Jón !
Engin ummæli:
Skrifa ummæli