sunnudagur, janúar 16, 2005

Árskort

í Rander Regnskov er komið í hús og förum við á laugardaginn að kíkja á eðlurnar, slöngurnar, apana og fuglana. Mjög spennandi. Eftir dýragarðinn var farið á MacDonalds og það var æði ! Eða það fannst allavegana strákunum. Okkur hinum fannst það kannski allt í lagi, samt er MC komin með einhverja stefnu um að vera með gæðakaffi og með´í. Allt í lagi en engin svakaleg gæði.

Dagurinn í dag var afslöppun og hugguleg heit, kanínuróló og kaffiboð. Búin að gera nóg fyrir börnin í bil.

Engin ummæli: