Gin og klaufa
eða handa, fóta og munnsjúkdómur herjar á litla Guðna núna. Elsku karlinn, hann er allur í blöðrum í munninum og getur ekki kyngt. Hvað þá drukkið pelann sinn, elsku karlinn. En þetta gengur vonandi fljótt yfir. Guðni var nefnilega að byrja á leikskóla eða börnehave og er í strangri aðlögun þar.
Annars erum við hress og kát, erum búin að setja upp jólaskrautið og syngjum með jólalögum. Æðislega væmin öll, við og jólalögin ;-)
sunnudagur, desember 05, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli