miðvikudagur, desember 08, 2004

Bæjarferð

var á dagskrá hjá okkur í dag. Það er alltaf voða ævintýri að fara niður í bæ, sérstaklega ef þessi stóri guli keyrir okkur. Í bænum fórum við í dótabúðina en það er alveg fastur liður. Það er SVO gaman, Gummi hitti okkur þar og við fórum á kaffihús. Einar er svo mikill nautaseggur að hann elskar að fara á kaffihús ;-) Þetta var indælisferð í góðu veðri.

Engin ummæli: