föstudagur, nóvember 05, 2004

London here I come !

Svaf ílla í nótt, er ílla haldin aðskilnaðarkvíða. Strákarnir hafa aldrei verið svona lengi hjá öðrum. Nema hjá afa og ömmu í Barmó, en ég held nú líka ef þeir mættu velja þá vildu þeir helst vera þar....alltaf.

En ég vona að þeir hafi það gott um helgina og þeir komi ekki til með að sakna okkar jafn mikið og við söknum þeirra ! Hehehe

Engin ummæli: