Gummi er að koma heim
vííí hvað okkur hlakkar til. En hann er með 12 kg í yfirvigt + allar dósirnar sem hann er með í handfarangrinum. Það er nefnilega ekki hægt að halda jól án ORA. Þá er verið að tala um grænar og fiskibollurnar. En mig grunar nú að jólagjafirnar taki svolítið pláss og séu kannski svolítið þungar. Kannski leynast líka einhverjar afæmlisgjafir en Guðni verður 3ja á laugardaginn og ég 30 18.des.
Afmælisveislan verður s.s á sunnudaginn kl 11. Það verður hádegisverðarboð, ægilega huggulegt. Pizzur og kökur. Ægilega huggulegt !
föstudagur, nóvember 26, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli