þriðjudagur, nóvember 16, 2004

Jólapakkarnir

sem amma og afi í Barmó komu með eru ótrúlega spennandi ! Einar Kári skilur ekkert í þessu og spyr svona 100x á dag; eru jólin núna komin ! Elsku karlinn, en rosalega hlakka ég til að halda upp á jólin með honum. Þetta er í fyrsta sinn sem hann er í alvöru að fatta þetta allt með jólin og pakkana.

Engin ummæli: