þriðjudagur, júní 10, 2003

Hvítasunnuhelgin !
Þett var fín helgi með öllu því hefðbundna. Göngutúrum, kringluferðum, heimsóknum og fínheitum. Ægilega gaman. Annars er lítið að frétta. Díddí frænka er komin frá báni og hún ætlar að passa okkur á laugardaginn. En þá eru Mamma Pabbi að fara í brúðkaup. Gaman að því !

Engin ummæli: