Helgin og pössunarpían.
Helgin var fín, Díddí frænka var pössunarpía á meðan Mamma og Pabbi fóru í brúðkaup. Einar segir nú reyndar að það eina sem þau gerðu var að keyra um í bílnum okkar. En mig grunar nú að það sé nú ekki alveg rétt. Þegar við foreldrarnir komu heim um 8 leytið hálf hífuð þá var búið að hafa pizzupartý og horfa á teiknimyndir. Það fannst litlum strákum skemmtilegt.
Á sunnudeginum labbaði Mamma að sækja bílinn sem frænka hafði farið á heim. Svo fór fjölskyldan í húsó í boði essó.
Fínt veður fín ferð fín helgi.
mánudagur, júní 16, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli