Hæ sætu - afmælisgjöfin og jólakortið fara í póst í dag ! Ekki viss um að það nái til ykkar fyrir jól! Alltaf sami seinagangurinn á manni. Vonandi nær þetta allavega fyrir áramót ;) Held ég láti Grétar bara skenkja mér glöggi á meðan ég skrifa kortin og fái ekki að koma nálægt þessu, svona til öryggis tíhíhí;)
2 ummæli:
Hæ sætu - afmælisgjöfin og jólakortið fara í póst í dag ! Ekki viss um að það nái til ykkar fyrir jól! Alltaf sami seinagangurinn á manni. Vonandi nær þetta allavega fyrir áramót ;) Held ég láti Grétar bara skenkja mér glöggi á meðan ég skrifa kortin og fái ekki að koma nálægt þessu, svona til öryggis tíhíhí;)
Takk takk sætu :)
Ég myndi ekki hleypa Grétari nálægt kortunum, smá bitur (djók).
Skrifa ummæli