föstudagur, desember 09, 2005

Jóla, jóla, jóla er alveg stemningin þessa dagana. Svo gaman, stóru strákarnir eru að fatta þetta allt saman í fyrsta sinn núna, eru spenntir að opna dagatalið, nenna að baka með okkur og fylgjast vel með jólagjafaumræðunum í leikskólanum. Voða gaman.

Gummi sleppti julefrokostinum í köben, úff hvað ég er fegin. Mér finnst alveg glatað að sitja ein kvöld eftir kvöld með strákunum, þó að yndislegir séu.

Það eru nýjar myndir í albúminu góða helgi og gleðlilegan 3ja í aðventu.

Engin ummæli: