Ég er reyndar ekki alveg nógu ánægður með þessa blöndu, en þetta er ljós bjór. Hef meiri trú á dökka bjórnum. Það verður prófað á Íslandi. Annars rétt hjá þér Ósk, ég er nú ekki alveg nógu ánægður á síðustu myndinni. Kv Gummi
..var svipurinn ekki aðallega svona vegna þess að klukkan var 7 um morgun??? Nei ég bara spyr? Bragðast eflaust betur "eftir" vinnudaginn heldur fyrir hann - eða hvað? Þessi bjórvél er sko hugmyndaflug í lagi. En hvað sem því líður þá sendi ég kveðjur frá Fróni.....sól í dag en samt kalt sagði Daníel hérna í morgun! múhahaha B. kv Eydís
Hann þarf nú ekki að viðurkenna neitt, svipurinn á honum á neðstu myndinni segir allt! hehehe. En ég skal vera tilraunadýr í bjórframleiðslunni á Íslandi, mér finnst nefnilega bara 3 bjórtegundir góðar þannig ég er dómbær ;-) Knús
6 ummæli:
Hei hvar er gleðisvipurinn....var þetta ekkert gott kannski??kv. ósk
Ég er reyndar ekki alveg nógu ánægður með þessa blöndu, en þetta er ljós bjór. Hef meiri trú á dökka bjórnum. Það verður prófað á Íslandi.
Annars rétt hjá þér Ósk, ég er nú ekki alveg nógu ánægður á síðustu myndinni.
Kv
Gummi
..var svipurinn ekki aðallega svona vegna þess að klukkan var 7 um morgun??? Nei ég bara spyr?
Bragðast eflaust betur "eftir" vinnudaginn heldur fyrir hann - eða hvað? Þessi bjórvél er sko hugmyndaflug í lagi. En hvað sem því líður þá sendi ég kveðjur frá Fróni.....sól í dag en samt kalt sagði Daníel hérna í morgun! múhahaha
B. kv
Eydís
Múhaha, Gummi mun aldrei viðurkenna það en þessi bjór er alger horbjóður. Það verður spennó að sjá hvernig hinar blöndurnar verða.
Eydís- við getum ekki beðið e ð koma heim í kuldann :)
Hann þarf nú ekki að viðurkenna neitt, svipurinn á honum á neðstu myndinni segir allt! hehehe. En ég skal vera tilraunadýr í bjórframleiðslunni á Íslandi, mér finnst nefnilega bara 3 bjórtegundir góðar þannig ég er dómbær ;-) Knús
ég mæti þegar allir hinir eru búnir að prufa. Og þið búin að læra að brugga almennilegan bjór.
Tjah... Eða að ég tek bara með mér nesti ;) Mér líst eiginlega best á það...
Skrifa ummæli