miðvikudagur, maí 16, 2007Þetta er hann Jón Gauti en hann er eins og bræður sínir afar hrifin af dýrum og litlum börnum. Í Lalandia (ó men ég á alltaf eftir að skrifa pistil um þann stað) var allt til als fyrir börn, þar á meðal afgirt svæði með geitum. Aðalsportið hjá Einari og stelpunum (svona 6-9 ára) var að fá að halda á kiðlingunum. Svei mér þá ef ég vissi ekki betur þá myndi ég halda að EKG væri sonur hennar Hildar Eddu.

Engin ummæli: