mánudagur, maí 07, 2007

Gummi og bjórinn úr bjórvélinni. Saga sem hefst kl 7 að morgni til. Dásamlegt alveg hreint. Látum myndirnar tala sínu máli.
Gummi með bjórinn, kl 7:10 að morgni NB !
Ok, fyrsti sopinn

Velta bragðinu fyrir sér.þetta er bara svona ægilega fínt !6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hei hvar er gleðisvipurinn....var þetta ekkert gott kannski??kv. ósk

Unknown sagði...

Ég er reyndar ekki alveg nógu ánægður með þessa blöndu, en þetta er ljós bjór. Hef meiri trú á dökka bjórnum. Það verður prófað á Íslandi.
Annars rétt hjá þér Ósk, ég er nú ekki alveg nógu ánægður á síðustu myndinni.
Kv
Gummi

Nafnlaus sagði...

..var svipurinn ekki aðallega svona vegna þess að klukkan var 7 um morgun??? Nei ég bara spyr?
Bragðast eflaust betur "eftir" vinnudaginn heldur fyrir hann - eða hvað? Þessi bjórvél er sko hugmyndaflug í lagi. En hvað sem því líður þá sendi ég kveðjur frá Fróni.....sól í dag en samt kalt sagði Daníel hérna í morgun! múhahaha
B. kv
Eydís

Flintebakken fjölskyldan sagði...

Múhaha, Gummi mun aldrei viðurkenna það en þessi bjór er alger horbjóður. Það verður spennó að sjá hvernig hinar blöndurnar verða.

Eydís- við getum ekki beðið e ð koma heim í kuldann :)

Karen Áslaug sagði...

Hann þarf nú ekki að viðurkenna neitt, svipurinn á honum á neðstu myndinni segir allt! hehehe. En ég skal vera tilraunadýr í bjórframleiðslunni á Íslandi, mér finnst nefnilega bara 3 bjórtegundir góðar þannig ég er dómbær ;-) Knús

AJ sagði...

ég mæti þegar allir hinir eru búnir að prufa. Og þið búin að læra að brugga almennilegan bjór.

Tjah... Eða að ég tek bara með mér nesti ;) Mér líst eiginlega best á það...