miðvikudagur, maí 16, 2007



Þetta myndband er nú aðallega fyrir mömmu, en eins og margir vita þá erum við systurnar 4 og mamma hefur því aldrei haldið stráka afmæli. Þessi mynd er úr afmælinu hans Einars Kára og sýnir afmælið í hnotskurn, að berjast með risaboxhönskum er aðal í dag. Tek það fram að boxhanskarnir eru frá (lang)ömmu Tótu.

2 ummæli:

Il grande chef sagði...

Nice kids.
Bye bye

jai sagði...

http://morning-martini.blogspot.com/2007/05/growing-squirrels.html