sunnudagur, maí 13, 2007
Afmælisbarnið Einar Kári 7 ára og Guðni að opna pakkana
Búið að opna alla pakka og á borðin má sjá afraksturinn. Línuskautar, playstation spil, gameboyspil, hlífar og risaboxhanskar. Hrein gleði.
Verið að hvíla sig fyrir komandi átök en von var á 6 fullorðnum og 8 börnum í veislu.
Hann á afmæli í dag og allt það.
7 ára strákur.
Minnsti afmælisgesturinn. Emma Karen í fanginu hjá Vigdísi.
Krakkar úti að leika.
Daginn eftir góðan dag.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Til hamingu Einar Kári minn þú færð pakka í sumar frænka er svo köllkuð orðið að hún gleymir öllum afmælisdögum líka sínum eigin ; - )
kv. Ósk frænka
Þetta hefur greinilega verið skemmtilegur dagur, hver ætla að fara á línuskauta með þér Einar? Mamma eða pabbi....? ég á skauta komdu með mér, pabbi þinn er bara ölsnúður og mamma þín er fara að opna ömmubakstur í garðabænum, mega ekkert vera að þessu!
Elsku Tóta mín,
til hamingju með drenginn. 7 ára, vá hvað tíminn er fljótur að líða. Þú verður orðin amma áður en þú veist af.
knús,
Marta M
Til hamingju með drenginn. Já vá hvað tíminn flýgur áfram !
Skemmtilegar myndir og gaman að gjæast heim til ykkar og í afmælið !
B. kv
Eydís
Takk fyrir kveðjurnar góðu konur, gaman að þið séuð ekki búnar að gefast upp á að kíkja hingað inn.
Ósk mín, blessuð vertu ekki að pæla í afmælisgjöf handa barninu. Þetta á allt !
Hafdís mín, má ég bara minna þig á hvað þú ert búin að nota þessa skauta sem þú fékkst í jólagjöf oft ? Ehhh kannski aldrei. En annars er þér velkomið að fara að skauta með börnunum, og þú mátt endilega kenna Guðna að hjóla í leiðinni :)
Marta- Ég vona skoh að ég verði amma í nánustu framtíð (ok eða e svona 20 ár) ég er að deyja ég hlakka svo til.
Eydís mín, vonandi förum við nú að ná saman og geta hringst á. Svona bara um leið og prófgeðveikinni er lokið :S
Skrifa ummæli