Vorið er komið
Með öllu því dásamlega sem því fylgir. Það sem mér finnst æðislegast við vorið er að þurfa ekki að kappklæða mannskapinn áður en haldið er út. Það er líka svo gaman að sjá krakkana úti að leika langt fram eftir kvöld bara á peysunum. *Dæs* Þetta er svo mikið æði. Á svona dögum erum við alveg í sjöunda himni yfir því að búa í útlandinu. Alveg búin að gleyma kuldanum s.l vetur ! hehe
mánudagur, apríl 04, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli