sunnudagur, ágúst 14, 2005

Brjálað að gera.

Í stuttu máli;

  • Amma kom í heimsókn og var hjá okkur í tæpa viku.
  • Soffa frænka hélt upp á 50 ára afmælið sitt í Hadsten hjá Einari Baldvin.
  • Við amma fórum oft í bæinn og ég keypti mér föt.
  • Sigga vinkona mömmu og Anna Jóna kíktu í kaffi.
  • Amma fór aftur til Íslands.
  • Jón Gauti varð 4 vikna.
  • Sommerfest hjá vinnunni hans Gumma.
  • Strákarnir gistu hjá EBB og HJ í Hadsten (bara snilld).
  • Vejfest í götunni okkar í gær.

Komnar myndir á myndasíðuna, Jón er enn á spariskónum og allir hressir og kátir.

Engin ummæli: