mánudagur, febrúar 19, 2007
Festelavn er mit navn, boller vil jeg have. Þetta hljómaði hérna um allt hverfi í gær. Við fjölskyldan vorum reyndar hálfslöpp eftir hósta, uppköst og veikindi síðustu viku. Sem betur fer var vetrarfrí og allt skrúfað niður þannig að það slapp. Þannig séð !
En á sunudaginn héldu vinir okkar og nágrannar upp á fastelavn með tilheyrandi tunnuslætti. Einar náði að vera festelavnskongur og slá tunnuna niður. Þetta er þriðja árið sem hann er kongurinn í hverfinu. Tíhí.
En núna eru þeir bræður allir mjög kvefaðir og sljóir, vonandi fer veðrið að hlýna og batna. Burrrr.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Geðveikir töffarar!
Skrifa ummæli