mánudagur, apríl 23, 2007


Ég er aðeins glaðari en þegar ég skrifaði síðustu færslu. Ég var að tala við kennarann minn og það lítur út fyrir að þetta blessist allt með skólann. Sem er auðvitað dásamlegt upp á LÍN, Svín að gera. Gaman að því. Lífið gengur sinn vana gang hérna á Flinte, komin sól og gott veður.
En aðallega langar mig til að auglýsa eftir gleraugunum mínum sem ég týndi á Íslandi, hérna fyrir ofan er sem sagt mynd af mér með gersemin.

4 ummæli:

Karen Áslaug sagði...

Gott að heyra :-) Ég ætlaði einmitt að fara heimta að þú haldir áfram að blogga! Knús

Nafnlaus sagði...

Tóta kíktu á þetta skolihelgu.is
kv. ósk

Flintebakken fjölskyldan sagði...

Karen mín, takk fyrir knúsið og góða ferð til Berlínós.

Ósk- ég var að kíkja á þetta hjá henni og það er eins og það hafi ekki verið kennnsla síðan 2004 !
En annars er ég búin að tala betur við þær í Hofstaðaskóla og þær hafa engar áhyggjur afþessu með lesturinn. Þeir fá aðstoð 2 klst á viku :)
Bið að heilsa.

Nafnlaus sagði...

o.k vildi bara láta þig vita. kv. ósk