fimmtudagur, apríl 19, 2007

Þetta eru bræðurnir á leiðinni í lestinni til Kastrup Lífið að skána, komnir með ís.Komin til Óskar frænku sem kann á svona stráka Spagetti, nammi namm
Í pottinum hjá Ósk frænku og Hinrik

Amma Hildur og Jón Gauti
Einar Kári með bangsa kisu

Ninja og Einar Kári
Með Kristófer frænda íshokkistjörnu


Þetta blogg er alveg að deyja út, enda er ég algerlega búin að missa áhugan á því að segja fréttir af okkur hérna í Danmerku. Mig langar bara heim, heim, heim til Íslands. Ekki seinna en í gær.
En það verður að bíða fram í júlí, þar til þraukum við og látum okkur dreyma um kaldalandið góða. Nokkrar myndir frá íslandsferðinni, myndavélin okkar bilaði reyndar í miðri ferð, en við náðum þó að taka nokkrar myndir. Njótið.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æ hvað er gaman að heyra frá ykkur, vonandi verður vorið fljótt að líða og þið komin heim. Við erum í vortiltekt enda komin tími á það, lóan er komin og sól og blíða úti vonandi verður þetta svona í ALLT sumar. Höfði stendur ykkur til boða á fiskidögunum, ekki slæmt að vera þar innan um hænurnar og náttúruna...kv. Ósk

Flintebakken fjölskyldan sagði...

Takk f þetta Ósk, hlökkum til fiskidagana í Höfða :D

Nafnlaus sagði...

Jæja gott fólk, gaman að heyra smá fréttir af ykkur !!
Við erum farin að pakka og skipuleggja síðustu dagana....hlökkum til að sjá ykkur í júlí...issss þetta líður áfram eins og hraðlest....okkur finnst eins og við höfum komið hingað "vestur" í gær en raunin er önnur.

Bestu kveðjur
Eydís & Co