föstudagur, mars 02, 2007

Guðninn minn er lasinn. Hann er búin að vera lasinn lengi en síðustu helgi fékk hann mjög háan hita og er búin að vera með hita síðan. Við misstum ss af stamkúrsinum sem átti að vera í vikunni. Það er bara þannig.

Annars er fátt að frétta, lítið um félagslíf í veikindunum og við látum okkur dagdreyma um húsið okkar og tilveru á Íslandi. Gaman að því.

1 ummæli:

Marta María Jónasdóttir sagði...

Halló, eruð þið að flytja heim? Vonandi batnar Guðna fljótlega.
Knús frá okkur!