Vikan er búin að vera veikindalaus, guði sé lof fyrir það. Hérna eru myndir sem voru teknar á sædýrasafni í Grenå sl sunnudag en þá var Guðninn orðinn nógu hress til að fara aðeins út.
Annars er leikur veðrið við okkur, ég fór út að hlaupa í gær í 10° hita og sól. Frekar ljúft. Góða helgi gott fólk.
4 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Ji þetta er e-ð fyrir mína stráka, hákarlar og stingskötur eins og þær eru eru kallaðir á þessu heimili. Gaman að fá innsýn inn í fjölskyldulífið ykkar og mikið lýtur þú vel út Tóta mín ! Og Jón Gauti stækkar hratt......sem og restin af genginu. Við höfum það mjög gott, erum að færast í góða rútínu, heimferð í endaðan apríl svo við sjáumst ekki um páskana heima en bara þeim mun betur í júlí !! Bestu kveðjur, Eydís
4 ummæli:
Ji þetta er e-ð fyrir mína stráka, hákarlar og stingskötur eins og þær eru eru kallaðir á þessu heimili.
Gaman að fá innsýn inn í fjölskyldulífið ykkar og mikið lýtur þú vel út Tóta mín ! Og Jón Gauti stækkar hratt......sem og restin af genginu.
Við höfum það mjög gott, erum að færast í góða rútínu, heimferð í endaðan apríl svo við sjáumst ekki um páskana heima en bara þeim mun betur í júlí !!
Bestu kveðjur, Eydís
Tóta, rosalega lítur þú vel út sæta, Grrrr. Biðjum að heilsa genginu.
kv
Magga
Flottar myndir :)
Takk æðislega fyrir okkur í gær, var virkilega gaman að koma!
Sjáumst á eftir í sól og sumaryl skvís ;)
Kveðja, Þóra og fjölsk.
Takk fyrir kveðjurnar frábæru konur.
Skrifa ummæli