
Ég er aðeins glaðari en þegar ég skrifaði síðustu færslu. Ég var að tala við kennarann minn og það lítur út fyrir að þetta blessist allt með skólann. Sem er auðvitað dásamlegt upp á LÍN, Svín að gera. Gaman að því. Lífið gengur sinn vana gang hérna á Flinte, komin sól og gott veður.
En aðallega langar mig til að auglýsa eftir gleraugunum mínum sem ég týndi á Íslandi, hérna fyrir ofan er sem sagt mynd af mér með gersemin.